Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningaeldsneyti
ENSKA
transport fuel
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að starfsemi valfrjálsra áætlana fari fram á réttan og samræmdan hátt til að staðfesta megi hvort lífeldsneyti, fljótandi lífeldsneyti, lífmassaeldsneyti, endurnýjanlegt loftkennt og fljótandi flutningaeldsneyti af ólífrænum uppruna og endurunnið kolefnaeldsneyti samræmist kröfunum í tilskipun (ESB) 2018/2001.

[en] In order to establish whether biofuels, bioliquids, biomass fuels, renewable gaseous and liquid transport fuels of non-biological origin and recycled carbon fuels comply with the requirements of Directive (EU) 2018/2001, the correct and harmonised functioning of voluntary schemes is essential.

Skilgreining
[is] samtök, stofnun eða fyrirtæki sem vottar að rekstraraðilar samræmist viðmiðunum og reglum, þ.m.t., en ekki einvörðungu, viðmiðunum um sjálfbærni og að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem settar eru fram í tilskipun (ESB) 2018/2001 og í framseldri reglugerð (ESB) 2019/807, ... (32022R0996)

[en] energy source that powers one or more means of transport and is derived from petroleum, biomass, or synthetic fuel (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/996 frá 14. júní 2022 um reglur til að sannreyna viðmiðanir um sjálfbærni og minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda og viðmiðanir um litla áhættu á óbeinni breytingu á landnýtingu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/996 of 14 June 2022 on rules to verify sustainability and greenhouse gas emissions saving criteria and low indirect land-use change-risk criteria

Skjal nr.
32022R0996
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira